Fimmtudagur 23.janúar 2020
Pressan

Fundu lík hjóna í grunnri gröf á ströndinni – Hafði verið saknað síðan í október

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:00

James og Michelle Butler.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir síðustu helgi fundust lík James Butler, 48 ára, og Michelle Butler, 46 ára, í grunnri gröf á strönd í Kleberg sýslu í Texas. Hjónanna hafði verið saknað síðan 16. október. Þau höfðu verið á ferðalagi um Bandaríkin með hjólhýsi sitt síðan í júní á síðasta ári. Þau voru frá New Hampshire.

Lögreglan segir að andlát þeirra sé rannsakað sem morðmál. Bíll þeirra og hjólhýsi hafa ekki fundist.

Hjónin höfðu að undanförnu starfað sem hliðverðir á olívinnslusvæðum í Texas að sögn systur James. Þau ætluðu fljótlega að halda til Flórída þar sem þau höfðu fengið hlutastörf við sölu jólatrjáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Borgaði fyrir brúðkaup dóttur sinnar – Síðan gerðist það sem dóttirin taldi óhugsandi

Borgaði fyrir brúðkaup dóttur sinnar – Síðan gerðist það sem dóttirin taldi óhugsandi
Pressan
Í gær

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Í gær

Ástralski ferðamannaiðnaðurinn fær milljónahjálp í kjölfar gróðureldanna

Ástralski ferðamannaiðnaðurinn fær milljónahjálp í kjölfar gróðureldanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gleymdu 37 gráðunum – Eðlilegur líkamshiti er lægri

Gleymdu 37 gráðunum – Eðlilegur líkamshiti er lægri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hinn ógnvekjandi sannleikur um það hvernig sykur spillir nætursvefninum

Hinn ógnvekjandi sannleikur um það hvernig sykur spillir nætursvefninum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti notaðan sófa: Það var góð ástæða fyrir því að hann var svona harður

Keypti notaðan sófa: Það var góð ástæða fyrir því að hann var svona harður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rammvilltur ökumaður – Ók marga kílómetra eftir gönguskíðabraut

Rammvilltur ökumaður – Ók marga kílómetra eftir gönguskíðabraut
Fyrir 3 dögum

Laxveiðin næsta sumar eitt stórt spurningamerki

Laxveiðin næsta sumar eitt stórt spurningamerki