fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Pressan

Fundu lík hjóna í grunnri gröf á ströndinni – Hafði verið saknað síðan í október

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:00

James og Michelle Butler.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir síðustu helgi fundust lík James Butler, 48 ára, og Michelle Butler, 46 ára, í grunnri gröf á strönd í Kleberg sýslu í Texas. Hjónanna hafði verið saknað síðan 16. október. Þau höfðu verið á ferðalagi um Bandaríkin með hjólhýsi sitt síðan í júní á síðasta ári. Þau voru frá New Hampshire.

Lögreglan segir að andlát þeirra sé rannsakað sem morðmál. Bíll þeirra og hjólhýsi hafa ekki fundist.

Hjónin höfðu að undanförnu starfað sem hliðverðir á olívinnslusvæðum í Texas að sögn systur James. Þau ætluðu fljótlega að halda til Flórída þar sem þau höfðu fengið hlutastörf við sölu jólatrjáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið

Taldi sig hafa fundið snilldarráð til að koma í veg fyrir að kötturinn vekti hann – Sjáðu hvernig kötturinn leysti málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reistu styttu til heiðurs fíkniefnasölum

Reistu styttu til heiðurs fíkniefnasölum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru mest pirrandi týpurnar á Facebook

Þetta eru mest pirrandi týpurnar á Facebook
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúðin stóð mannlaus í 70 ár – Mögnuð sjón blasti við þegar hún var loks opnuð

Íbúðin stóð mannlaus í 70 ár – Mögnuð sjón blasti við þegar hún var loks opnuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jólagjöfinn fyrir karlinn sem á allt – Eistnabaðkar

Jólagjöfinn fyrir karlinn sem á allt – Eistnabaðkar
Pressan
Fyrir 5 dögum

40 milljón króna fiðla komst aftur í hendur eiganda síns – Gleymdi henni í lest

40 milljón króna fiðla komst aftur í hendur eiganda síns – Gleymdi henni í lest