fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Tveir Norður-Kóreumenn sendir heim frá Suður-Kóreu – Myrtu 16 félaga sína

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 18:30

Kim Jong-un stýrir með harðri hendi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur norður-kóreskum karlmönnum á þrítugsaldri hefur verið vísað frá Suður-Kóreu en þangað flúðu þeir nýlega í fiskibát frá heimalandinu. Þeir sóttu um hæli en í stað þess að fá það nær umsvifalaust eins og flóttamenn frá Norður-Kóreu fá venjulega voru þeir færðir til yfirheyrslu. Ástæðan er að þeir eru grunaðir um að hafa drepið 16 félaga sína á smokkfiskveiðibátnum, sem þeir störfuðu á, til að geta síðan flúið suður á bóginn.

Suður-Kórea tekur jafnan við öllum þeim Norður-Kóreumönnum sen þangað flýja undan hungri, fátækt og kúgun. En ekki í þessu tilfelli. Talsmaður sameiningarráðuneytis landsins segir að mönnunum hafi verið vísað úr landi því þeir hafi framið alvarlegt, ekki pólitískt, afbrot og eigi því ekki lögmætan rétt á vernd.

Mennirnir voru afhentir norður-kóreskum yfirvöldum í landamærabænum Panmunjom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða