fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Warren Buffett veit ekki hvað hann á að gera við 128 milljarða dollara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 18:00

Warren Buffett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berkshire Hathaways fjárfestingarfélag auðjöfursins Warren Buffett er í ákveðnum vandræðum þessi misserin. Lausafé þess er nú 128 milljarðar dollara og veldur það ákveðnum vandræðum. Það er kannski ekki lausaféð sem veldur beint vandræðum heldur skortur á fjárfestingartækifærum.

Félagið kynnti ársreikning sinn á laugardaginn og þá kom fram að lausaféð er nú 128 milljarðar dollara og hefur það tvöfaldast á fimm árum. Þetta sýnir að Buffett á nú í vandræðum með að finna góðar fjárfestingar.

Það er ekki gott að hafa svo þrútinn peningatank því hann skilar lítilli sem engri ávöxtun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Var dæmdur til dauða fyrir glæp sem að líkindum var aldrei framinn

Var dæmdur til dauða fyrir glæp sem að líkindum var aldrei framinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kom frá Alicante með kíló af kókaíni í bakpokanum

Kom frá Alicante með kíló af kókaíni í bakpokanum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu engin ummerki um litla drenginn

Fundu engin ummerki um litla drenginn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru