fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Ung stúlka lést þegar hleðslusnúra farsíma hennar snerti rúmið hennar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 22:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára stúlka lést þann 1. nóvember síðastliðinn þegar hún var að spila tölvuleik í snjallsímanum heima hjá sér í Chaiyaphum í Taílandi. Hleðslusnúra símans, sem var tengd við hann, snerti skyndilega málmfæturnar á rúmi hennar. Það orskaði mikinn rafstraum sem varð stúlkunni að bana.

Hleðslutækið var í gamalli innstungu sem var búið að lagfæra með límbandi. Þegar móðir stúlkunnar kom heim lá stúlkan enn í herberginu. Móðirin sagðist hafa talið að hún svæfi og hafi því gengið að henni til að vekja  hana. Þegar hún snerti hana fékk hún smávegis rafstraum. Hún flýtti sér því að loka fyrir rafmagnið í herberginu en það var um seinan. Stúlkan var látin.

Talsmaður lögreglunnar segir að hugsanlega hafi gamla innstungan valdið dauða stúlkunnar. Hún hafi fengið mikinn straum þegar hún snerti málmramma rúmsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann