fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Pressan

Kínverjar banna nýjustu mynd Tarantino

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 21. október 2019 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Once Upon a Time in Hollywood, nýjast mynd Quentin Tarantino, verður ekki tekin til almennra sýninga í Kína samkvæmt ákvörðun nefndar í landinu.

Til stóð að frumsýna myndina þann 25. október næstkomandi en af því verður ekki. Engin ástæða hefur verið gefin út en Los Angeles Magazine lætur að því liggja að dóttir hasarmyndastjörnunnar Bruce Lee hafi verið ósátt með að faðir hennar hafi verið sýndur í neikvæðu ljósi í myndinni. Bruce Lee var af kínversku bergi brotinn en hann lést árið 1973, aðeins 32 ára að aldri.

Dóttir hans, Shannon Lee, er sögð hafa farið fram á það að myndin yrði klippt en Quentin Tarantino ekki fallist á það.

Once Upon a Time in Hollywood hefur þegar þénað 366 milljónir Bandaríkjadala en vonir stóðu til að hún færi yfir 400 milljóna dollara markið þegar hún yrði frumsýnd í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum
Pressan
Í gær

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænskir vísindamenn telja sig hafa fundið kórónuveiruna í skólpi frá mars 2019

Spænskir vísindamenn telja sig hafa fundið kórónuveiruna í skólpi frá mars 2019
Pressan
Fyrir 3 dögum

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita

WHO varar Evrópuríki við vegna fjölgunar kórónuveirusmita
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn

Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn