fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Kínverjar banna nýjustu mynd Tarantino

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 21. október 2019 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Once Upon a Time in Hollywood, nýjast mynd Quentin Tarantino, verður ekki tekin til almennra sýninga í Kína samkvæmt ákvörðun nefndar í landinu.

Til stóð að frumsýna myndina þann 25. október næstkomandi en af því verður ekki. Engin ástæða hefur verið gefin út en Los Angeles Magazine lætur að því liggja að dóttir hasarmyndastjörnunnar Bruce Lee hafi verið ósátt með að faðir hennar hafi verið sýndur í neikvæðu ljósi í myndinni. Bruce Lee var af kínversku bergi brotinn en hann lést árið 1973, aðeins 32 ára að aldri.

Dóttir hans, Shannon Lee, er sögð hafa farið fram á það að myndin yrði klippt en Quentin Tarantino ekki fallist á það.

Once Upon a Time in Hollywood hefur þegar þénað 366 milljónir Bandaríkjadala en vonir stóðu til að hún færi yfir 400 milljóna dollara markið þegar hún yrði frumsýnd í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða