Sunnudagur 17.nóvember 2019
Pressan

Sjáðu myndbandið: Handtaka fór úr böndunum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 14. október 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmæli hafa nú staðið yfir í Hong Kong mánuðum saman.

Verið er að mótmæla lagabreytingum sem myndu gera það að verkum að hægt yrði að framselja glæpamönnum til Kína. Mikið hefur verið um óeirðir í kringum mótmælin milli mótmælenda og lögreglu.

Í myndbandi sem deilt var á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá svokallaða „afhandtöku“ frá mótmælunum í Hong Kong. Lögreglan reynir að handtaka einstakling í myndbandinu en það fór heldur betur úr böndunum.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Liliana lifði helförina af – Fær 200 hatursskeyti á dag

Liliana lifði helförina af – Fær 200 hatursskeyti á dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sex mikilvægustu skrefin til að stöðva loftslagsbreytingarnar

Þetta eru sex mikilvægustu skrefin til að stöðva loftslagsbreytingarnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Getur „hræddur“ milljarðamæringur frá New York sigrað Trump og unnið hjörtu demókrata?

Getur „hræddur“ milljarðamæringur frá New York sigrað Trump og unnið hjörtu demókrata?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gráar myndir frá Marsbílnum Curiosity

Gráar myndir frá Marsbílnum Curiosity
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan í Malmö hefur aðeins upplýst 6 af 38 morðum þar sem skotvopn voru notuð

Lögreglan í Malmö hefur aðeins upplýst 6 af 38 morðum þar sem skotvopn voru notuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

168.000 Valentínusarskilaboð bárust níu mánuðum of seint

168.000 Valentínusarskilaboð bárust níu mánuðum of seint