fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Pressan

Sjáðu myndbandið: Handtaka fór úr böndunum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 14. október 2019 12:47

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmæli hafa nú staðið yfir í Hong Kong mánuðum saman.

Verið er að mótmæla lagabreytingum sem myndu gera það að verkum að hægt yrði að framselja glæpamönnum til Kína. Mikið hefur verið um óeirðir í kringum mótmælin milli mótmælenda og lögreglu.

Í myndbandi sem deilt var á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá svokallaða „afhandtöku“ frá mótmælunum í Hong Kong. Lögreglan reynir að handtaka einstakling í myndbandinu en það fór heldur betur úr böndunum.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ósáttir repúblikanar sækja að Trump – „Móðir Rússland þakkar félaga Donald Trump“

Ósáttir repúblikanar sækja að Trump – „Móðir Rússland þakkar félaga Donald Trump“
Pressan
Í gær

Smitaði 71 af kórónuveiru á einni mínútu

Smitaði 71 af kórónuveiru á einni mínútu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Christian B. slapp tvisvar fram hjá portúgölsku lögreglunni

Christian B. slapp tvisvar fram hjá portúgölsku lögreglunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eigandi fatarisa leysir frá skjóðunni um verðmæti fasteignaveldis síns

Eigandi fatarisa leysir frá skjóðunni um verðmæti fasteignaveldis síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum

Vara við að fleiri smitsjúkdómar geti borist í menn úr dýrum
Fyrir 4 dögum

Snjóölduvatn gefið best í sumar

Snjóölduvatn gefið best í sumar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynilegan pyntingaklefa og fangelsi í Hollandi

Fundu leynilegan pyntingaklefa og fangelsi í Hollandi