fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Þjófarnir voru 30 sekúndur að stela Teslu | Sjáðu myndbandið

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjófar beina oft sjónum sínum að bifreiðum með lyklalausu aðgengi enda virðist það á köflum vera nokkuð auðvelt að stela slíkum bílum.

Þetta má meðal annars sjá í myndbandi sem íbúi einn í Bretlandi náði á eftirlitsmyndavél við heimili sitt þegar bifreið af tegundinni Tesla var stolið á dögunum.

Á myndbandinu sjást tveir menn koma aðvífandi. Annar er með þar til gerðan búnað á sér og sést hann koma sér fyrir við útidyrahurð hússins.

Búnaðurinn sem maðurinn er með nemur merki frá sjálfum bíllyklinum og varpar því áfram. Bíllyklar eru oftast geymdir í anddyrinu sem er ástæða þess að maðurinn kemur sér fyrir við útidyrahurðina.

Eigandi hússins segir að bifreiðin hafi verið í eigu bróður hans og það hvernig mennirnir stálu bílnum hafi komið honum mjög á óvart, sérstaklega hversu stuttan tíma það tók.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina