fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Fundu tvær sprengjur í Lundúnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 04:37

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska lögreglan fann tvær sprengjur í norðvesturhluta borgarinnar í gærmorgun. Þær voru í íbúð í Craven Park í  Harlesden og voru tilbúnar til notkunar. Enginn var í íbúðinni en unnið var að endurbótum á henni.

Íbúðin og næstu íbúðir voru rýmdar og götum lokað á meðan sprengjusérfræðingar gerðu sprengjurnar óvirkar. Þær voru síðan fluttar á brott. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Sky segir að lögreglan segist „vera með opinn huga“ varðandi hver eða hverjir hafi komið sprengjunum fyrir í íbúðinni.

Næst hæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverka er í gildi í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni