fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Matur

Það þarf bara eitt hráefni til að láta ódýran bjór vera góðan á bragðið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Alex Tewfik hjá Food & Wine skrifar ansi áhugaverðan pistil um hvernig er hægt að láta ódýran bjór bragðast stórkostlega. Það þarf í raun bara eitt hráefni, sem kemur svo sannarlega á óvart.

Að sögn Alex er besta leiðin til að drekka ódýran bjór að hella „hot sauce“, eða sterkri sósu, ofan á topp bjórdósarinnar þannig að sósan leki fram af brúninni og jafnvel aðeins ofan í bjórinn.

Alex fer mikinn í pistlinum og segir að þetta hljómi fáránlega og að hann sjálfur hafi ekki trúað því að þetta væri góð blanda. Þegar allt kom til alls segir Alex þetta hafa verið frábæra blöndu og virkilega skemmtilega og nýstárlega leið til að gera vondan bjór þolanlegan.

Hann vill þó meina að það sé líka lykilatriði að bera bjórinn fram með sneið af súraldin, þó það velti algjörlega á neytandanum hvort hann nýti sér súraldinið eður ei.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum