fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú eldar kjúkling

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 21:00

Mörgum finnst kjúklingur góður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjúklingur er vinsæll matur, en við höfum áður sagt frá því að það séu mistök að skola kjúkling áður en hann er eldaður. Það eru hins vegar ein önnur mistök sem margir gera þegar að kjúklingur er eldaður.

Það er nefnilega mjög góð hugmynd að þurrka kjúkling áður en hann er eldaður, sem hljómar kannski skringilega en er alveg satt.

Best er að taka kjúkling úr pakkningunum, setja á disk og leyfa kjúklingnum að þurrkast í ísskáp í nokkrar klukkustundir áður en hann er eldaður. Síðan er kjúklingurinn tekinn úr ísskápnum og hann þurrkaður með pappírsþurrkum rétt fyrir eldun. Með þessari leið fæst dásamlega stökk og brún húð á kjúklinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa