fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Matur

Búrið hennar er svo skipulagt að við eigum ekki til orð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 10:00

Kourtney er með'etta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian opnaði nýverið bloggsíðuna Poosh þar sem hún deilir ýmsum fróðleik, allt frá uppskriftum til persónulegra blogga.

Í nýrri færslu fá lesendur innsýn í búrið hennar Kourtney, sem er vægast sagt mjög skipulagt. Í færslunni segir að þó skipulagið virðist yfirþyrmandi þá sé leikur einn að koma búrinu í lag.

Fallegar körfur.

Kourtney elskar að finna fallegar körfur til að geyma hluti í og passar að merkja allar körfurnar á smekklegan hátt svo hún týni engu.

Varðandi þurrvöru eins og krydd og pasta þá geymir stjarnan slík matvæli í glerkrukkum og merkir hverja og eina. Kourtney gengur skrefinu lengra og límir límmiða á botn krukkanna með síðasta neysludegi vörunnar.

Allt skipulagt.

Eitt enn ráð frá Kourtney er að geyma vörur sem notaðar eru daglega í körfum eða hillum þar sem auðvelt er að nálgast þær. Vörurnar sem eru notaðar sjaldan eru geymdar í skúffum.

Vörur sem eru notaðar oft eru í körfum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti