fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Matur

Besta leiðin til að sjá hvort egg eru skemmd

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 31. mars 2019 10:30

Sum egg eru betri en önnur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt verra en að brjóta egg og sjá að það er í raun skemmt. Margir hafa eflaust einnig lent í því að eyðileggja heila máltíð eða bakkelsi með því að brjóta skemmda eggið beint ofan í skál með öðru gúmmulaði.

Það er hins vegar til mjög einföld leið til að sjá hvort egg eru ónýt eður ei, því oft segir dagsstimpillinn á umbúðunum ekki alla söguna.

Eina sem þú þarft er skál eða glas sem þú fyllir með vatni. Síðan setur þú eggið varlega ofan í vatnið, en gott er að nota skeið til þess. Ef að eggið sekkur og liggur á hliðinni á botninum á glasinu eða skálinni er það mjög ferskt. Ef það sekkur en er upprétt og skoppar aðeins upp og niður er það ekki alveg jafn ferskt en samt allt í lagi. Ef það hins vegar flýtur er það ónýtt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“