fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Matur

50 manns reyna að búa til sushi: „Ó, nei“ – „Ekki búa til sushi svona“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. febrúar 2019 17:30

Erfiðara en það virðist vera.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bráðfyndið myndband Epicurious hefur farið eins og eldur í sinu á internetinu, en í því sjást fimmtíu mismunandi einstaklingar reyna að búa til sushi.

Sushigerð er mikil list og ekki á allra færi – sérstaklega ef maður veit ekkert hvað maður á að gera. Útkoman er bráðfyndin og mælum við með því að allir sem elska sushi horfi á af athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival