fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Matur

Svona býr Martha Stewart til grillaða samloku – Já, aðferðin hennar er skrýtin

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. apríl 2019 22:44

Jahá! Um þessa aðferð höfum við ekki heyrt áður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matargyðjan Martha Stewart er alltaf til að fara óhefðbundnar leiðir í matargerð. Eitt af því sem henni finnst gaman að elda er grilluð samloka – þó ekki í samlokugrilli heldur á pönnu.

Í flestum myndböndum og uppskriftum að grillaðri samloku eru hliðar brauðsins sem snúa að pönnunni smurðar með smjöri áður en samlokan er grilluð. Martha fer hins vegar allt aðra leið. Hún segir að það sé lykilatriði að skipta smjörinu út fyrir mæjónes. Já, ekki smjör heldur mæjónes. En af hverju?

„Það ku vera færri hitaeiningar í mæjónesi og brauðið brennur ekki,“ hefur hún látið hafa eftir sér. Hún hins vegar smyr brauðið stundum. að innanverðu með smjöri. Merkilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar