fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Kynning

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. október 2025 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BAUHAUS deilir jólagleðinni með því að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000 krónur hverju, heildarverðmæti 1.500.000 kr. Það virkar þannig að þú tilnefnir einfaldlega það málefni sem þér er kært. Það getur verið vinur, fjölskylda, stofnun eða samtök. Hægt er að tilnefna málefni til 15. nóvember.

Þrjú heppin málefni verða síðan valin sem fá jólapakka sem inniheldur það sem þarf til þess að komast í sannkallaða jólastemningu. Innihald pakkana getur verið hátíðarmatur, jólaskraut, jólamatur eða annað sem gleður. 

Hér er hægt að sjá þau málefni sem hafa verið valin síðastliðin tvö ár.

„Jólin geta verið erfiður tími fyrir þá sem hafa lítið á milli handanna eða eru í erfiðum aðstæðum. Við viljum taka virkan þátt í að bæta gleðina og stemninguna yfir jólin fyrir sem flesta, hvort sem það er með gjöfum eða einhvers konar stuðning fyrir þá sem þurfa mest á því að halda“, segir Ásgeir Backman, framkvæmdastjóri BAUHAUS.

BAUHAUS hvetur sem flesta til að tilnefna málefni fyrir 15. nóvember. Sendu inn tilnefningu á BAUBAUS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
08.11.2024

Frumsýna Audi Q6 á morgun – Kaflaskil í hönnun rafbílsins vinsæla

Frumsýna Audi Q6 á morgun – Kaflaskil í hönnun rafbílsins vinsæla
Kynning
06.11.2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024
Kynning
18.06.2024

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn
Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær