fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Kynning

Bílageirinn: Alhliða þjónustuverkstæði fyrir bíla

Kynning
Hildur Hlín Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílageirinn er alhliða þjónustufyrirtæki fyrir bíla, en það er meðal annars vottaður þjónustuaðili fyrir Toyota og Öskju.

 

Cabas vottað verkstæði

Bílageirinn þjónustar öll tryggingafélög, fyrirtæki, bílaumboð og einstaklinga, en fyrirtækið notar Cabas tjónamatskerfið til að meta viðgerðarkostnað vegna skemmda á ökutæki. Með tilkomu CABAS þurfa ökutækjaeigendur ekki að fara í skoðunarstöð tryggingafélaganna til að láta meta tjónið heldur geta þeir farið til verkstæðis með CABAS. Þess má geta að Bílageirinn er í samstarfi við öll tryggingafélög landsins.

Starfsmenn Bílageirans tjónaskoða bíla fyrir einstaklinga og gera föst verðtilboð í viðgerðir sem eigendur þurfa sjálfir að bera kostnað af, veita ráðgjöf ásamt því að gera kostnaðaráætlun um viðgerð og verkferla.

 

 

Veita víðtæka þjónustu

Bílageirinn veitir viðskiptavinum sínum margs konar þjónustu. Auk þess að vera með tjónaviðgerðir sjá þau líka um hjólastillingar, bremsuprófanir og fleira ásamt öllum almennum bílaviðgerðum og þjónustuskoðunum.

Bílageirinn er staðsettur í Grófinni 14 í Reykjanesbæ og eru starfsmenn þekktir fyrir að veita hágæða þjónustu og vinnu.

Starfsmenn Bílageirans eru með áratuga reynslu og eru þjálfaðir hver í sínu fagi. Starfsmennirnir sækja meðal annars námskeið erlendis einu sinni á ári til að fylgja eftir þróun á efnunum sem birgjar þeirra bjóða upp á. Þess má einnig geta að þeir sækja auk þess öll þau námskeið sem eru í boði hérlendis svo að þeir geti skilað af sér góðri og ábyggilegri vinnu til viðskiptavina sinna.

 

 

 

Hægt er að hafa samband við Bílageirann í síma er 421-6901 eða með tölvupósti á mottaka@bilageirinn.is  

www.bílageirinn@bilageirinn.is

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum