fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Kynning

Siggaferðir: Flutningaþjónusta með litlum fyrirvara

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 13. júlí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Siggaferðir ehf. er flutningaþjónusta sem staðsett er á Selfossi og sérhæfir sig í vöruflutningum og dreifingu á milli Reykjavíkur, Selfoss og Hvolsvallar daglega. Eigendurnir, Sigurður Ingi Sigurðsson og kona hans, Gerður Hreiðarsdóttir, stofnuðu Siggaferðir árið 2011.

Sigurður Ingi Sigurðsson

Starfsmannaferðir

„Einnig erum við með rútuakstur og höfum við t.d. verið að sinna starfsmannaferðum, steggjunar- og gæsunarhópum. Við erum með stóran hóp af föstum kúnnum og þjónustum einnig fjöldann allan af einstaklingum í þessari miklu uppbyggingu sem er á Selfossi núna. Bílaflotinn samanstendur af átta flutninga- og sendibílum af öllum stærðum ásamt tveimur 20 manna rútum,“ segir Sigurður.

Allt frá einni skrúfu upp í heila flugvél

„Bílarnir okkar fara tvisvar sinnum á dag til Reykjavíkur, bæði fyrir og eftir hádegi. Pakkarnir geta verið misjafnir, allt frá einni skrúfu upp í heila flugvél. Þjónusta okkar byggist á því að reyna eftir fremsta megni að koma vörum til viðskiptavina okkar samdægurs.

Hægt er að leita til okkar um þjónustu með litlum sem engum fyrirvara og með þessu erum við að gera Reykjavík og Suðurland að einu verslunarsvæði. Finnst fyrirtækjum og einstaklingum þessi þjónusta einstaklega þægileg.“

Hamarskot, Selfoss

Netpóstur: siggaferdir@gmail.com

Sími: 772-6010

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7