fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
FókusKynning

Hrefnuveiðar að hefjast

Kynning

Hrefnukjöt er sannkallað lostæti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 30. mars 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrefnuveiðar eru í þann veginn að hefjast sem þýðir að á næstunni verður ferskt hrefnukjöt á boðstólum í verslunum og á veitingastöðum. Heildarveiði í fyrra var 46 dýr og stefnt er að því að fara eitthvað yfir þá veiði í sumar.

Hrefnukjöt er hrein villibráð, fullkomlega laus við aukaefni, engu er sprautað í kjötið og það er ekki unnið á nokkurn hátt. Í 100 grömmum af hrefnukjöt eru 25 grömm af hreinu próteini. En hrefnukjöt er ekki bara meinhollt heldur einnig hreinasta lostæti. Í boði eru tvær gerðir af hrefnukjöti, marinerað og ómarinerað. Það síðarnefnda þykir einstaklega gott hrátt sem forréttur og er þá borðað með til dæmis með sojasósu, wasabi og engifer.

Fyrirtækið Sælkeradreifing sé um sölu og dreifingu á hrefnukjöti til veitingahúsa. Pantanir skulu gerða í síma 535 4000 eða með tölvupósti á netfangið pantanir@ojk.is.

Á vefnum hrefna.is er að finna gagnlegar og skemmtilegar upplýsingar um hrefnukjötið, meðal annars girnilegar uppskriftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7