fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
FókusKynning

Sendist um á skvísubíl

Kynning

Möggubrá mælir með blómum á Valentínusardaginn

Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 12. febrúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blóm handa ástinni

Febrúar má segja að sé blómamánuður þar sem bæði Valentínusardagurinn og konudagurinn koma upp í þeim mánuði á ári hverju og blóm eru auðvitað klassískar gjafir hvorn daginn fyrir sig. Valentínusardagurinn er hátíð elskenda og gengur í garð þriðjudaginn 14. febrúar. Konudagurinn er svo sunnudaginn eftir það, 19. febrúar. Möggubrá, blóma- og lífsstílsbúð, ætlar að halda Valentínusardaginn hátíðlegan og munu falleg tækifæriskort fylgja öllum blómum og blómvöndum sem keyptir eru á Valentínusardaginn.

Skvísubíll með maskara

Þess má geta að Möggubrá býður upp á fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu fyrir blómagjafir og er farartækið sem notað er til þess ekki af verri endanum. Um er að ræða 17 ára gamla silfraða Volkswagen-bjöllu með augnahár. Bifreiðin er hrókur alls fagnaðar hvar sem hún kemur og sannkallaður skvísubíll.

Glæsilegir brúarvendir og aðrar skeytingar.
Glæsilegir brúarvendir og aðrar skeytingar.

Blómaskreytingar við öll tækifæri

Blóma- og lífsstílsbúðin Möggubrá var stofnuð árið 2014 af hjónunum G. Brynju Bárðardóttur og Rúnari Ásbergssyni. Möggubrá sérhæfir sig í vistvænum skreytingum en Brynja er faglærður blómaskreytir og með gífurlega reynslu í öllu sem viðkemur blómaskreytingum. Hún kenndi til dæmis um tíma við Landbúnaðarháskóla Íslands og hefur unnið við blómaskreytingar í fjölda ára. Í versluninni er hægt að fá skreytingar fyrir öll tækifæri, svo sem útfarir, útskriftarveislur, skírnarveislur, skreytingar á veislusölum og brúðkaup. „Við sáum um skreytingar fyrir um 90 brúðkaup síðasta sumar og það var virkilega gaman,“ segir Brynja.

Fallegar Fairtrade-vörur frá Zimbabwe.
Fallegar Fairtrade-vörur frá Zimbabwe.

Flottar gjafavörur

Í versluninni er auk þess mikið úrval af fallegri og vandaðri gjafavöru. „Meðal annars má nefna Fairtrade-vörur frá Simbabve sem við flytjum sjálf inn. Um er að ræða ýmiss konar gjafavörur úr náttúrulegu efni. Þar á meðal eru fallegar skálar og kertastjakar úr gegnheilum steini. Okkur þykir mjög gaman að vera með þessar vörur hér í búðinni, því við látum svo gott af okkur leiða með því að selja þær,“ segir Brynja.

Möggubrá er til húsa að Suðurlandsbraut 50 – Bláu húsunum við Faxafen, Reykjavík
Sími: 544-8300 og 690-3915
Email: moggubra@gmail.com
Opið er alla virka daga frá 11–18.30,
laugardaga 11–18,
og sunnudaga 13–17.
Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu Möggubrár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7