Heimsklassa árangur í hálfa öld: Blemish Balm kremið er 50 ára
Á þessu ári er liðin nákvæmlega hálf öld síðan Dr Christine Schrammek þróaði litað krem sem vinnur gegn roða; krem sem er orðið að leiðandi merki á heimsvísu. Hún ákvað að kalla kremið BLEMISH BALM, „krem gegn roða“. Viðskiptavinir Dr. Med. Christine Schrammek snyrtivara eru því leiðandi frumkvöðlar í notkun snyrtivara.
Upphaflega var BLEMISH BALM notað til að róa erta húð og hylja roða eftir GREEN PEEL meðferðir, þökk sé bólgueyðandi og róandi áhrifum þess. Fljótlega eftir að BB kremið var kynnt til leiks komu kostir þess í ljós ásamt breytilegum möguleikum.
Sex eiginleikar í einu kremi: BLEMISH BALM – The original
1. Hjálpar til við að vinna á ýmsum húðvandamálum
2. Hylur misfellur húðar
3. Jafnar út roða
4. Dregur saman svitaholur
5. Hefur róandi og endurnærandi áhrif
Gefur fullkomna og jafna áferð
Einnig dregur BB Original úr bólgum í húð, örvar endurnýjun, dregur úr kláða eftir dýrabit, róar húð og kælir eftir sólbruna. Hentar öllum húðtegundum og hefur reynst einstaklega vel fyrir viðkvæma húð og rósroða.
Christine Schrammek-Drusio svarar nokkrum algengum spurningum varðandi BB kremið:
Hvað gerir þetta krem frábrugðið öðrum BB kremum?
„Jafnframt því að BLEMISH BALM er sérstök vara sem hylur misfellur húðarinnar þá hefur hún á sama tíma sótthreinsandi, endurnýjandi og róandi áhrif. Sum BB krem eru aðeins lituð dagkrem. BLEMISH BALM kremið er einnig frábrugðið hvað varðar gæði áferðar sem felst í þykkt þess og hylur það því betur en flest BB krem. Á þann hátt verndar þetta ekki einungis húðina betur og gefur jafnari áferð, heldur hefur það líka sína virkni. Þess vegna er BLEMISH BALM tilvalin lausn til að hylja roða og aðrar misfellur í húðinni, auk þess sem það er tilvalið fyrir óhreina húð út af því það er sótthreinsandi, endurnýjandi og hylur vel.
Hver er rétta aðferðin til að bera á sig Dr. Schrammek BLEMISH BALM – The Original?
„Best er að bera BLEMISH BALM kremið á meðhöndlunarsvæði, nokkrum sinnum á dag. Þegar kremið er borið á fyrir nóttina þá mælum við með hinu nýja BLEMISH BALM Snow til að forðast að það skilji eftir ummerki í fötum og rúmfötum. Eins ef þú kýst léttari útgáfu sem hylur og sér um daglega umhirðu, þá mælum við með BLEMISH BALM PERFECT BEAUTY FLUID Þetta er kjörin samsetning daglegrar umhirðu húðar og til notkunar daglegrar förðunar. PERFECT BEAUTY FLUID hefur verið kallaður „photoshop farðinn“.
BLEMISH BALM kemur í 4 mismunandi litartónum: Light, Classic og Honey og Snow sem er litlaust.
Leyndarmál fræga fólksins! Hið eina sanna – síðan 1967
Mix Match Colour Perfector, bandað og breytt, er til að ná fram rétta litnum og er framúrskarandi nýjung frá Schrammek. Er sérlega viðeigandi að þessi frábæra vara komi út á 50 ára afmælisári Blemish Balm.
Nokkrir mikilvægir punktar:
Náðu þínum rétta lit frá Blemish Balm
Sérlega þekjandi, einstök vara
Nýjung í lausnum fyrir dekkri húðlit eða til að breyta
Ákjósanleg leið til að aðlaga þinn húðlit með Blemish Balm, nú hægt með aðeins einni vöru
Mjög hagstætt verð
Búið er að prófa og staðfesta gæði á húð
Án parabena, ilmefna, steinolíu, sílikóna og PEG bindiefna
Hluti af daglegri húðumhirðu, blandið við hæfilegu magni af þeim tón sem þú kýst í þá vöru sem þú notar frá Schrammek.
Ábending: Einnig er hægt að blanda þessa vöru við allar aðrar vörur frá Schrammek .
Söluaðilar:
Verði þinn Vilji Borgartún 3 105 Reykjavík. S: 517 – 9291.
Deluxe snyrti- og dekurstofa Glæsibæ. Sími: 571 – 0977.
Heilsa og útlit.is ehf Hlíðasmári 17 Kópavogi. Sími: 562 – 6969.
Snyrtistofan Tulip Hæðasmára 6, Kópavogi. Sími: 566 – 6100.
Pandora snyrti- og fótaðgerðastofa Þangbakka 8-10 Mjódd, 109 Reykjavík. Sími: 555 – 1006.
Carisma snyrtistofa Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ
www.schrammekshop.com.