fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
FókusKynning

Rjúkandi eldbaka hljómar vel

Kynning

ARA-Restaurant & Bar: Veitingastaður fyrir alla fjölskylduna

Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því ARA-Restaurant & Bar var opnaður í hverfinu hefur viðskiptavinahópurinn sífellt farið stækkandi. „Við höfum ekki auglýst okkur neitt fyrr en nú. Maturinn er einfaldlega fyrsta flokks, matsalurinn notalegur og andrúmsloftið huggulegt. Það er það sem selur og gæðin spyrjast út. Hingað geturðu komið með góðum vinum eða allri fjölskyldunni, fengið góðan mat og dvalið í þægilegu umhverfi. Matseðillinn er fjölbreyttur og meðal annars er hægt að fá gómsætar eldbakaðar pizzur, klassíska hamborgara, quesadillas og brauðstangir,“ segir Ghani Zogaj, eigandi ARA-Restaurant & Bar í Búðakór 1 í Kópavogi.

Rjúkandi eldbakaðar flatbökur
Rjúkandi eldbakaðar flatbökur

Góður vinur, rjúkandi eldbaka og kaldur á krana

Einkennisorð ARA-Restaurant & Bar eru: „Það er fátt betra en góður vinur, nema það sé góður vinur með gómsætan mat frá ARA-Restaurant & Bar“ og eru þau engar ýkjur. Enda fer fátt betur með góðri vináttu en góður matur. Veitingasalurinn ilmar af ómótsæðilegum eldbökuðum flatbökum sem eru bakaðar ferskar með ýmiss konar girnilegu áleggi. Einnig er hægt að taka matinn með heim fyrir þá sem vilja snæða í heimahúsi eða gleðja góðan vin með ilmandi heimsókn frá ARA-Restaurant & Bar. „Við erum svo með stóran skjá inni í salnum þar sem við sýnum helstu íþróttaviðburði og erum líka með ískaldan á krana,“ segir Ghani.

Glæsilegur matsalur
Glæsilegur matsalur

Hópapantanir

„Síðan við opnuðum höfum við séð um nokkra stóra hópa sem koma hingað til þess að borða saman kvöldmat eða hádegismat í skemmtilegu og notalegu andrúmslofti. Hóparnir í hverfinu velja að koma hingað vegna þess að hér fæst fyrsta flokks matur á góðu verði og salurinn er líka ótrúlega fallegur, þó að ég segi sjálfur frá. Við höfum lagt mikið upp úr því að hafa matsalinn notalegan enda skiptir það ótrúlega miklu máli fyrir gestina að umhverfið sé aðlaðandi,“ segir Ghani.

ARA-Restaurant & Bar er staðsettur að Búðakór 1, 203 Kópavogi.
Sími: 554-3050
Opnunartími virka daga er kl. 11.00–23.00.
Föstudaga og laugardaga er opið frá 11.00–01.00.
Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu veitingastaðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7