fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
FókusKynning

Framúrskarandi handklæði og lök fyrir hótel og gistiheimili

Kynning

Zanex ehf. Ármúla 23

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunin Zanex ehf., Ármúla 23, flytur inn hágæðavörur fyrir hótel og gistiheimili. Þar má nefna Ecoknit-handklæðin sem slegið hafa í gegn um alla Evrópu. Ecoknit-handklæði eru sérstyrkt á köntunum, það er ekki hægt að draga til í þeim og þau eru 40 prósent fljótari að þorna í þurrkara en venjuleg handklæði. Þau má þvo við 90 gráður og setja í klór. Ecoknit eru úr 100 prósent bómull og eingöngu í hvítum lit.

Ecoknit-handklæði er hægt að fá í fjórum stærðum: Andlitstykki 30×30, handklæði 50×90, baðhandklæði 70×130 og stór baðhandklæði 90×160. Enn fremur eru til Ecoknit-baðmottur. Handklæðin er síðan hægt að fá í tveimur þykktum, 550 GSM og 600 GSM.

Ecoknit-handklæði eru vistvæn og endast tvisvar til þrisvar sinnum lengur en önnur handklæði.

Sérsaumuð lök

Zanex býður enn fremur upp á lök sem eru sérsaumuð í Englandi. Þau eru úr 100 prósent bómull og eru 250 þráða. Lökin eru með teygju eingöngu á hornunum og mjög fljótlegt er að setja þau á rúm. Þau eru nokkrum sentimetrum stærri en rúmið þar sem þau hlaupa í þvotti, en eftir þvott passa þau fullkomlega á rúmið.

Zanex býður jafnframt upp á sængurföt sem eru 300 þráða og 400 þráða og úr 100 prósent bómull. Þau eru til í stærðunum 140×200, 200×200, 220×230 og 220×260 cm.

Zanex ehf., Ármúla 23, er opin virka daga frá kl. 11 til 18. Frekari upplýsingar um þessar vörur, sem henta svo vel fyrir hótel og gistiheimili, má fá í símum 896-1319 og 553-0605.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7