fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
FókusKynning

Persónulegri jólagjafir með sérmerktum vörum frá Allt merkilegt

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 22. desember 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt merkilegt gerir jólagjafirnar persónulegri þar sem viðskiptavinurinn getur valið úr fjölda muna og látið merkja fyrir sig. Boðið er upp á ýmsan fatnað sem hægt er að merkja með texta og eða myndum auk fjölda fallegra muna og má þar nefna bolla, púsluspil, lyklakippur, ermahnappa, upptakara, svuntur, músarmottur og vasapela.

Nýkomnir eru krossar sem hægt er að merkja með fallegri bæn eða merkja sem minningarkross eins og sést á myndinni.

Fyrir nýfædda barnið getur þú valið úr yfir 30 tegundum af samfellum sem hægt er að merkja með skemmtilegum texta.

Bolir eru til frá 3 mánaða upp í 3XL fullorðins svo allir ættu að geta fengið bol sem hentar með sinni merkingu.

Púsluspilin eru til í nokkrum stærðum og gerðum.

Nokkrar tegundir af lyklakippum merktar t.d. „Besti pabbi í heimi“.

Barna- og fullorðinssvuntur sem merktar eru með eigin texta eru til í ýmsum litum.

Sundpokar sem hægt er að merkja með nafni eru til í 6 tegundum.

Allar vörur eru verðmerktar á vefsíðu verslunarinnar, alltmerkilegt.is
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin í Allt merkilegt í Garðatorgi eða í vefverslunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri