fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
FókusKynning

Heimalyftur teiknaðar af hönnuðum

Kynning

Íslandslyftur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 31. júlí 2016 12:00

Íslandslyftur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandslyftur bjóða upp á alla almenna lyftuþjónustu sem og sölu- og þjónusturáðgjöf á margvíslegum útfærslum nýrra lyfta á borð við fólkslyftur, vörulyftur, sérhannaðar lyftur, hjólastólalyftur, þjónustulyftur og lyftur í heimahús. Fyrirtækið býður upp á vörur frá þekktum framleiðendum eins og t.d. Kleemann, Aritco og Liftup. Íslandslyftur bjóða einnig upp á endurnýjun á eldri lyftum, uppsetningu aukabúnaðar og eftirlits- og viðgerðaþjónustu.

„Sætalyfta sem fólk getur prófað er uppsett í nýja sýningarsalnum okkar, að Vesturhrauni 3, Garðabæ. Fram að þessu hefur enginn annar þjónustuaðili í okkar geira boðið upp á aðstöðu þar sem hægt er að taka á móti viðskiptavinum og sýna þeim notkunarmöguleika lyftanna á staðnum. Einstaklingar vilja fá tilfinningu fyrir því sem þeir eru að kaupa, fyrir þá eru þetta stór innkaup; í raun mikilvæg fjárfesting til persónulegra nota. Við ætlum okkur að verða brautryðjendur hvað þessa upplifun varðar. Við getum svo boðið hópum hingað í sýningarsalinn, t.d. eldri borgurum, arkitektum, hönnuðum, bygginagaraðilum o.fl.,

segir Helgi Skúli Helgason, eigandi fyrirtækisins.

Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Heimalyftur teiknaðar af hönnuðum

Að sögn Helga eru Íslandslyftur einnig með vörur frá sænska fyrirtækinu Aritco sem mun vera fremst í heiminum í „design“ lyftum í heimahús. „Þeir voru að koma með nýja vörulínu sem er mjög vinsæl í íbúðarhúsnæði og eldri byggingar, t.d. verslunar- og skrifstofuhúsnæði, opinberar stofnanir, skóla o.fl. Til að koma slíkri lyftu fyrir þarf bara gat á milli hæða og ekki þarf að smíða lyftustokk eða annað slíkt. Menn mikla oft fyrir sér að þurfa að búa til gryfju fyrir lyftuna en við komum s.s. og setjum hana bara upp, ef rýmið er fyrir hendi. Við verðum með svona heimalyftu í sýningarsalnum fyrir fólk til þess að skoða,“ segir Helgi.

Íslandslyftur ehf. Vesturhraun 3, 210 Garðabæ. Sími: 568-7600

Ítarlegar upplýsingar vörur og þjónustu er að finna á heimasíðunni www.islandslyftur.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq