fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Níu ára stúlka lést í fyrsta flugslysinu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1919 var fyrsta flugvélin flutt til landsins, AVRO 504K, samfara stofnun Flugfélags Íslands. Fyrir 25 krónur gat fólk keypt sér útsýnisflug yfir Reykjavík, en aðeins var pláss fyrir einn farþega. Þann 27. júní árið 1920 var mikill mannfjöldi saman kominn í Vatnsmýrinni til að fylgjast með flugsýningu vélarinnar. Fyrsta flugslys Íslandssögunnar varð að veruleika þegar vélinni hlekktist á við lendingu. Ekki höfðu áhorfendur fylgt leiðbeiningum um hvar á túninu þeir máttu standa og reyndi flugmaðurinn að sveigja fram hjá mesta fjöldanum. Vélin lenti þó á tveimur systkinum og lést níu ára gömul stúlka, Svava Gísladóttir, samstundis. Hún varð fyrir flugvélinni miðri en bróðir hennar varð fyrir vængnum og slasaðist alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag