fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Níu ára stúlka lést í fyrsta flugslysinu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1919 var fyrsta flugvélin flutt til landsins, AVRO 504K, samfara stofnun Flugfélags Íslands. Fyrir 25 krónur gat fólk keypt sér útsýnisflug yfir Reykjavík, en aðeins var pláss fyrir einn farþega. Þann 27. júní árið 1920 var mikill mannfjöldi saman kominn í Vatnsmýrinni til að fylgjast með flugsýningu vélarinnar. Fyrsta flugslys Íslandssögunnar varð að veruleika þegar vélinni hlekktist á við lendingu. Ekki höfðu áhorfendur fylgt leiðbeiningum um hvar á túninu þeir máttu standa og reyndi flugmaðurinn að sveigja fram hjá mesta fjöldanum. Vélin lenti þó á tveimur systkinum og lést níu ára gömul stúlka, Svava Gísladóttir, samstundis. Hún varð fyrir flugvélinni miðri en bróðir hennar varð fyrir vængnum og slasaðist alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn

Óskarsverðlaunaleikkonan fékk boð um stefnumót frá Trump daginn sem hún skildi við eiginmann sinn
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn