fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Ertu búin/nn að taka þátt í forsetalottóinu?

Hvern ættir þú að kjósa?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. apríl 2016 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldrei hafa fleiri boðið sig fram til forseta og nú, en fimmtán manns hafa boðið sig fram í embættið.

Ólafur Ragnar Grímsson hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Forsetaritari, Örnólfur Thorsson vildi ekkert gefa upp um efni fundarins þegar eftir því var leitað.

Sjá nánar: Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar

Twitter-notandinn Birgir Guðmundarson setti færslu á síðuna sína fyrr í dag sem gæti hjálpað þér við að velja úr þeim stóra hópi frambjóðenda sem gefið hafa kost á sér. Allt er þetta til gamans gert en hægt er að taka þátt í forsetalottóinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Sjö stafa skattaskuld afhjúpuð í skilnaðarsáttmála

Sjö stafa skattaskuld afhjúpuð í skilnaðarsáttmála
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met