fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Bull um fryst laun

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. apríl 2020 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna voru fryst til áramóta í lok síðasta mánaðar. Mörgum fannst þetta flott afstaða hjá okkar æðstu embættismönnum enda hefði það farið öfugt ofan í margan landann að sjá yfirvaldið hækka í launum á meðan atvinnuleysi nær nýjum hæðum og atvinnuhorfur í samfélaginu eru vægast sagt svartar. En hvað kemur svo á daginn? Jú, að sjálfsögðu kom þessi ákvörðun bara stuttu korteri eftir að laun hinna sömu höfðu þegar hækkað um allt að 188 þúsund krónur um áramótin. Hversu ört hækka laun þeirra ef frysta þarf þau, eftir þessa dágóðu hækkun, í níu mánuði til að þau hækki ekki enn frekar? Sandkornaskrifari ætti klárlega að íhuga að sækja um embætti því ekki þróast hans laun jafnt ört og mikið í einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra