fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025

Bleikur demantur sá stærsti sem fundist hefur í 300 ár

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleikur demantur grafinn úr jörðinni í Angóla er sá stærsti sinnar tegundar til að finnast í mörghundruð ár, samkvæmt áströlsku námufyrirtæki. Lucapa Diamond Company segir að hinn 170 karata Lulo Rose, nefndur eftir námu í norðaustanverðu Angóla þar sem demanturinn fannst, er einn af þeim stærstu sem hefur nokkurn tímann fundist. Demanturinn er talinn vera sá stærsti fundinn síðan 185 karata Daria-i-Noor fannst fyrir um 300 árum síðan, samkvæmt BBC.

„Það er bara einn úr hverjum tíu þúsund demöntum sem er bleikur. Þannig, þetta er svo sannarlega mjög sjaldgæfur fundur,“ sagði forstjóri Lucapa Diamond Company við AP. Ríkisstjórn Angóla, sem á hlut í námunni, sagði að fundurinn væri ótrúlegur. Enn á eftir að skera demantinn og slípa, sem mun draga úr þyngdinni töluvert, en hann á líklega eftir að seljast á metverði þegar hann kemur á markað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Áhrifavaldur í bobba vegna þess sem hún leyfði 14 ára dóttur sinni að gera

Áhrifavaldur í bobba vegna þess sem hún leyfði 14 ára dóttur sinni að gera