fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fréttir

Fulltrúi frá barnavernd boðaður á lögreglustöð eftir að ökumaður með börn í bílnum var handtekinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. september 2025 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður var stöðvaður í hverfi 105 í dag vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Reyndist hann einnig vera sviptur ökuréttindum.

Var ökumaðurinn með tvö börn í bílnum. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð og látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Fulltrúi frá barnavernd var boðaður á lögreglustöð og fjölskyldumeðlimur kom í kjölfarið og sótti börnin.

Greint var frá þessu í dagbók lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensku strákarnir úr leik en gráti næst yfir stuðningnum – Myndband

Íslensku strákarnir úr leik en gráti næst yfir stuðningnum – Myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keypti sér happaþrennu í Hagkaup og vann 10 milljónir

Keypti sér happaþrennu í Hagkaup og vann 10 milljónir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar