fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. september 2025 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hamed M. H. Albayyouk, 42 ára gamall maður frá Palestínu, hefur verið dæmdur fyrir tilraun til manndráps, skammt frá heimili sínu við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal.

Er Hamed sakaður um að hafa, miðvikudaginn 21. maí á þessu ári, veist með ofbeldi að öðrum manni, einnig Palestínumanni, utandyra við Skyggnisbraut, og stungið hann með hníf vinstra megin í brjósthol. Hnífurinn fór í gegnum rifbein, slagæð, vöðva, lungnaafleiðu og þind, ásamt því að fara í gegnum þverristil, með þeim afleiðingum að brotaþolinn hlaut lífshættulega áverka.

Árásin, sem var um hábjartan dag, vakti mikinn óhug í hverfinu og víðar. Vitnuðu íbúar um að ofbeldisverk í götunni væru algeng.

Brotaþolinn í málinu krefst fjögurra milljóna króna í miskabætur.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 23. september næstkomandi. Verða þá lögð fram gögn í málinu og dagsetning á aðalmeðferð ákveðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir
Fréttir
Í gær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur