fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. september 2025 07:00

Síðasta myndin sem tekin var af Maddie.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski níðingurinn Christian Brueckner, sem er efstur á lista grunaðra varðandi hvarf Madeleine McCann í Praia da Luz, Portúgal árið 2007, losnar úr fangelsi í vikunni. Þá hefur hann lokið afplánun sjö ára fangelsisdóms sem hann fékk fyrir að nauðga og ráðast á eldri konu í Portúgal, tveimur árum áður en Madeleine hvarf.

Breskir miðlar greina frá því að Brueckner hafi hafnað boði breskra lögregluyfirvalda um að hann gefi skýrslu varðandi málið en að svo stöddu er ekki hægt að þvinga hann til skýrslugjafar.

Christian Brückner – Youtube-skjáskot

Brueckner, sem er margdæmdur níðungur, hélt árum saman til á þvi svæði sem Madeleine hvarf. Nokkrar umfangsmiklar leitir hafa verið skipulagðar undanfarin ár eftir rannsóknarvinnu lögreglu, sú síðasta fór fram í grennd við bæinn Lagos í júní í sumar.

Brueckner hefur alfarið neitað því að tengjast hvarfi Madeleine á nokkurn hátt, Hins vegar segja breskir miðlar að það að hann geti brátt um frjálst höfuð strokið sé mikið áfall fyrir foreldra Madeleine sem rétt eins og lögreglan gruna Þjóðverjann ógeðfellda um græsku.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna