fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fréttir

Sjáðu myndir og myndbönd frá björgunarstörfum á Suðurlandi, Húnaþingi og Vestmannaeyjum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 13:57

Mynd: Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna þess illviðris sem geisað hefur víðast hvar um land. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd, frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, annars vegar frá Norðurlandi vestra þar sem Húnvetningar sinntu verkefni við útihús og hins vegar frá Suðurlandi þar sem björgunarsveitarfólk sinnti fokútkalli við Næfurholt. Einnig má sjá myndir frá Vestmannaeyjum. 

Fyrst koma myndir frá Norðurlandi:

 

 

 

 

 

Hér fyrir neðan má síðan sjá björgunarsveitarmenn á Suðurlandi að störfum við Næfurholt.

video
play-sharp-fill

 

 

video
play-sharp-fill

 

video
play-sharp-fill

Loks má sjá hér fyrir neðan björgunarsveitarmenn að störfum í Vestmannaeyjum.

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Í gær

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“
Hide picture