fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Anders Fogh leggur til stofnun evrópsks Úkraínu-hers

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. febrúar 2025 08:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATÓ, telur að Evrópa eigi að koma sér upp 100.000 manna friðargæsluliði sem getur tekið sér stöðu á milli Úkraínu og Rússlands ef ríkin semja um frið.

Þetta sagði hann í samtali við BBC á föstudaginn í tengslum við öryggisráðstefnuna í Berlín. Hanns agði að Evrópa verði að bæta í aðgerðir sínar í Úkraínu ef tryggja á frið.

„Við verðum að mynda bandalag viljugra ríkja undir forystu Frakklands og Bretlands, svo við getum tryggt öryggi Úkraínu og sent hermenn til Úkraínu,“ sagði hann.

Hann leggur til að her, sem telur 50.000 til 100.000 hermenn, verði settur á laggirnar og telur að auk Frakklands og Bretlands, geti Þýskaland, Holland, Pólland og Eystrasaltsríkin tekið þátt í myndun þessa hers. Bandaríkin geti haft aðkomu með því að tryggja flutninga og eftirlit.

Hann vildi ekki koma með neinn tímaramma á hversu lengi friðargæslulið þurfi að vera í Úkraínu, það þurfi að sýna þolinmæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Í gær

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið