

Greint er frá þessu á vef RÚV þar sem Haraldur Johannessen, ritstjóri og framkvæmdastjóri Morgunblaðsins, staðfestir uppsagnirnar.
Í frétt RÚV kemur fram að í hópi þessara þriggja starfsmanna hafi einn verið aldarfjórðungsreynslu. Herma heimildir miðilsins að einum blaðamanni á fréttadeild hafi verið sagt upp, einum á Smartlandi og einum á íþróttadeild.