fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fréttir

Níðingurinn á Múlaborg grunaður um að hafa brotið á tíu börnum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. október 2025 12:53

Leikskólinn Múlaborg við Ármúla í Reykjavík. Mynd: Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður í leikskólanum Múlaborg, sem var handtekinn á dögum, er grunaður um að hafa brotið gegn fleiri en tíu börnum. Þetta kemur fram í frétt RÚV í hádeginu.

Maðurinn hefur setið í gæsluvarðahaldi síðan málið kom upp um miðjan ágúst og hann var handtekinn. Komst það upp þegar barn á leikskólanum sagði foreldrum frá meintri refsiverði háttsemi mannsins. Hanná að hafa játað brotið sem leiddi til handtökunnar við yfirheyrslu en nú virðist sem fleiri mál sem tengjast honum séu að koma upp.

Hefur RÚV eftir Bylgju Hrönn Baldursdóttur, yfirmanni kynferðisbrotadeildar lögreglu, að mikill þungi sé lagður í rannsókn málsins en að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um efnisatriði þess.

Þá upplýsti hún um að lögregla sé með til rannsóknar kynferðisbrot í öðrum leikskóla í Reykjavík sem kom upp í síðustu viku.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sameiningarviðræðum HA og Bifrastar slitið eftir um tveggja ára þreifingar

Sameiningarviðræðum HA og Bifrastar slitið eftir um tveggja ára þreifingar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn

Stefán Einar hjólar í Bubba: „Hýenurnar vakna snemma“ – Býður Andra Snæ í þáttinn sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óargadýr í eigu Fast & Furious stjörnu halda hverfi í gíslingu og drepa aðra hunda

Óargadýr í eigu Fast & Furious stjörnu halda hverfi í gíslingu og drepa aðra hunda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afbókanir farnar að berast ferðaþjónustuaðilum vegna falls Play – Misjafnar skoðanir á æskilegum viðbrögðum

Afbókanir farnar að berast ferðaþjónustuaðilum vegna falls Play – Misjafnar skoðanir á æskilegum viðbrögðum