fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. september 2025 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn landsþekkti kraftlyftinga- og aflraunamaður, Hjalti Árnason, oft kallaður Úrsus, varð fyrir því skömmu fyrir helgi að kerru var stolið frá honum. Kerran var staðsett, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, í botninum á Áslandi í Mosfellsbæ.

Hjalti heitir 100 þúsund króna verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann endurheimti kerruna.

Hann hvetur jafnframt þjófinn til að skila kerrunni enda er nú framundan að kanna efni úr eftirlitsmyndavélum Vegagerðarinnar og Mosfellsbæjar. Segir hann að ekki verði eftirmál ef kerrunni verður skilað heilli.

Þeir sem hafa upplýsingar geta haft samband við Hjalta í síma 8978626 eða í gegnum netfangið hjaltiar@icloud.com.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“
Fréttir
Í gær

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?