fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Handtóku eftirlýstan mann sem falaðist eftir vændi í Langholtshverfi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 8. júní 2025 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann fyrir vændiskaup í hverfi 104 í Reykjavík í dag. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þegar maðurinn var kominn í hendur lögreglu kom í ljós að hann var eftirlýstur fyrir annað afbrot. Var hann því færður í fangaklefa í kjölfarið.

Talsvert var um ýmis afbrot í höfuðborginni í dag. Tveir drengir, 16 ára gamlir, voru teknir keyrandi á bifreið um borgina sem þeir höfðu augljóslega ekki réttindi til.

Þá var maður handtekinn fyrir að brjótast inn í sundlaug í miðborginni og annar var handtekinn fyrir líkamsárás, vopnalagabrot og vörslu fíkniefna.

Eitthvað var um að menn væru teknir undir áhrifum undir stýri. Reynt var að stöðva einn ökuþór sem keyrði á móti umferð og á umferðarskilti í úthverfi. Sá lagði á flótta á tveimur jafnfljótum en lögreglumenn hlupu hann uppi. Hver ástæða hegðunarinnar var liggur ekki fyrir en lögreglan rannasakar málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“