fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Anders Fogh leggur til stofnun evrópsks Úkraínu-hers

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. febrúar 2025 08:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATÓ, telur að Evrópa eigi að koma sér upp 100.000 manna friðargæsluliði sem getur tekið sér stöðu á milli Úkraínu og Rússlands ef ríkin semja um frið.

Þetta sagði hann í samtali við BBC á föstudaginn í tengslum við öryggisráðstefnuna í Berlín. Hanns agði að Evrópa verði að bæta í aðgerðir sínar í Úkraínu ef tryggja á frið.

„Við verðum að mynda bandalag viljugra ríkja undir forystu Frakklands og Bretlands, svo við getum tryggt öryggi Úkraínu og sent hermenn til Úkraínu,“ sagði hann.

Hann leggur til að her, sem telur 50.000 til 100.000 hermenn, verði settur á laggirnar og telur að auk Frakklands og Bretlands, geti Þýskaland, Holland, Pólland og Eystrasaltsríkin tekið þátt í myndun þessa hers. Bandaríkin geti haft aðkomu með því að tryggja flutninga og eftirlit.

Hann vildi ekki koma með neinn tímaramma á hversu lengi friðargæslulið þurfi að vera í Úkraínu, það þurfi að sýna þolinmæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi