fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Meghan Markle sögð örvæntingafull í byrjun árs

Fókus
Laugardaginn 4. janúar 2025 12:30

Skjáskot úr fyrsta myndbandinu á Instagram-síðu Meghan Markle

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertogaynjan  Meghan Markle hóf nýja árið á því að kynna til leiks nýja Instagram-síðu þar sem hún hyggst setja inn fréttir og ýmis tíðindi úr lífi sínu. Fyrsta myndbandið var hugljúft myndband af henni hlaupandi um á strönd við heimili hennar og Harry prins í Kaliforníu-ríki sem tekið var upp af hinum konungsborna.

Meghan hélt úti vinsælli Instagram-síðu sem og lífstílsbloggi áður en hún giftist Harry en lokaði þeim báðum eftir að hún gekk í hnapphelduna. Meghan hefur hins vegar hrunið í vinsældum hin síðari ár og fátt gengið upp hjá henni og segja sérfræðingar að hin nýja Instagram-síða sé augljóslega örvæntingafull tilraun hertogaynjunnar til að stýra betur umfjölluninni um hana og Harry og reyna að laga laskaða ímyndina.

Hvernig tekst til verður að koma í ljós en fyrsta myndbandið þykir þó yfirborðslegt og ekki gera mikið fyrir leikkonuna fyrrverandi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna