fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Handtekinn eftir að hafa hneykslað á almannafæri

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. júní 2024 07:15

Lögreglumenn að störfum. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann fyrir að hafa valdið hneykslun og verið með óspektir á almannafæri sökum ölvunar.

Að sögn lögreglu hafði maðurinn veist að vegfarendum og látið öllum illum látum. Þá streittist hann kröftuglega á móti þegar lögreglumenn hugðust handtaka hann en var yfirbugaður að lokum. Hann var vistaður í fangaklefa þar til af honum rennur.

Þá barst lögreglu tilkynning um mann sem var sagður hafa veifað skotvopni fram af svölum. Í ljósi alvarleika tilkynningarinnar var óskað aðstoðar frá sérsveit ríkislögreglustjóra. Eftir nokkra upplýsingaöflun og vettvangsvinnu kom í ljós að þarna var um leikfangabyssu að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auðkýfingur í Trump kreðsunni svindlaði og makaði krókinn – „Ég er ríkur, ég mun sjá um ykkur“

Auðkýfingur í Trump kreðsunni svindlaði og makaði krókinn – „Ég er ríkur, ég mun sjá um ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Joe Biden hættur við forsetaframboðið

Joe Biden hættur við forsetaframboðið