fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Fréttir

Pútín er sagður ánægður með gang stríðsins í Úkraínu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. júní 2024 04:04

Pútín segist vera stoltur af her sínum. Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín gerir sér ekki lengur vonir um að sigra í stríðinu í Úkraínu með hraðri sókn. Þess í stað er hann sáttur við að stríðið sé orðið að úthaldsstríði þar sem reynir á úthald beggja stríðsaðila. Með því vonar hann að Rússar geti lagt úkraínskt land undir sig hægt og bítandi.

Þetta segir í greiningu frá bandarísku hugveitunni Institute for the Study of War. Greiningin var birt í kjölfar ræðu sem Pútín hélt í Sankti Pétursborg á föstudaginn. Þar ræddi hann meðal annars um stríðið.

Hann sagði að engin þörf sé á nýrri stórri herkvaðningu því Rússar reyni ekki lengur að vinna skjótan sigur. Hann sagði núverandi herlið Rússa í Úkraínu sé nógu stórt til að tryggja sigur með því að hrekja úkraínskar hersveitir hægt og bítandi aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað
Fréttir
Í gær

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar Stef ráðinn markaðsstjóri Blikk

Einar Stef ráðinn markaðsstjóri Blikk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mogginn gagnrýnir lögreglustjóra harðlega – „Ljóst að Höllu Bergþóru lög­reglu­stjóra varð illi­lega á í mess­unni“

Mogginn gagnrýnir lögreglustjóra harðlega – „Ljóst að Höllu Bergþóru lög­reglu­stjóra varð illi­lega á í mess­unni“