fbpx
Laugardagur 26.október 2024
Fréttir

Aktívistar frömdu skemmdarverk á málverki af Karli konungi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júní 2024 17:30

Nýja málverkið, hið fyrsta frá því að Karl tók við konungstigninni, var afhjúpað í maí. Verkið er eftir listamanninn Jonathan Yeo. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir dýraverndursinna þustu inn í gallerí í London fyrr í dag og frömdu þar skemmdarverk á glænýju málverki af Karli Bretakonungi. Í myndbandi sem var dreift eftir gjörninginn má sjá tvo aktívista ganga hröðum skrefum að verkinu og í skyndi líma pólitísk skilaboð um illa meðferð á dýrum á verkið. Karakterinn sem var límdur yfir andlit konungsins er aðalsöguhetjan í bresku teiknimyndunum Wallace og hund hans Gromit en Karl hefur áður lýst yfir ánægju sinni með þættina.

Myndband sýnir aktívistanna skemma verkið með þvíu að líma á það pólitísk skilaboð

Málverkið, sem er hið fyrsta sem málað var af Karli eftir að hann tók við bresku konungstigninni, var afhjúpað í maí á þessu ári en það er eftir listmálarann Jonathan Yeo. Verkið var til sýnis í Philip Mould-listgalleríinu í London.

Talið er að verndargler sé yfir verkinu og því ólíklegt að það hafi skemmst.

Aktívistarnir voru á vegum samtaka sem bera heitið Animal rising en hópurinn hefur staðið fyrir margskonar mótmælagjörningi á Bretlandseyjum undanfarið. Hér má sjá myndband af gjörningnum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: Dauðsfallið um síðustu helgi aðeins toppurinn á ísjakanum

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: Dauðsfallið um síðustu helgi aðeins toppurinn á ísjakanum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst

Faðir piltsins sem lést á Stuðlum stígur fram: Spyr sig stöðugt hvernig þetta gat gerst
Fréttir
Í gær

Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“

Vill að Ásmundur Einar axli ábyrgð og segi af sér – „Hræsnin og bullið“
Fréttir
Í gær

Örvar lýsir skelfilegri vist í tælensku fangelsi – Kakkalakkar í klefunum, stæk hlandlykt og sofið á ísköldu gólfi án dýnu

Örvar lýsir skelfilegri vist í tælensku fangelsi – Kakkalakkar í klefunum, stæk hlandlykt og sofið á ísköldu gólfi án dýnu
Fréttir
Í gær

Dularfullt andlát konu á sjötugsaldri var í Austurborginni

Dularfullt andlát konu á sjötugsaldri var í Austurborginni
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr skýtur hugmynd Áslaugar Örnu í kaf og leggur til aðra hugmynd

Jón Gnarr skýtur hugmynd Áslaugar Örnu í kaf og leggur til aðra hugmynd