fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Fréttir

Aktívistar frömdu skemmdarverk á málverki af Karli konungi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júní 2024 17:30

Nýja málverkið, hið fyrsta frá því að Karl tók við konungstigninni, var afhjúpað í maí. Verkið er eftir listamanninn Jonathan Yeo. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir dýraverndursinna þustu inn í gallerí í London fyrr í dag og frömdu þar skemmdarverk á glænýju málverki af Karli Bretakonungi. Í myndbandi sem var dreift eftir gjörninginn má sjá tvo aktívista ganga hröðum skrefum að verkinu og í skyndi líma pólitísk skilaboð um illa meðferð á dýrum á verkið. Karakterinn sem var límdur yfir andlit konungsins er aðalsöguhetjan í bresku teiknimyndunum Wallace og hund hans Gromit en Karl hefur áður lýst yfir ánægju sinni með þættina.

Myndband sýnir aktívistanna skemma verkið með þvíu að líma á það pólitísk skilaboð

Málverkið, sem er hið fyrsta sem málað var af Karli eftir að hann tók við bresku konungstigninni, var afhjúpað í maí á þessu ári en það er eftir listmálarann Jonathan Yeo. Verkið var til sýnis í Philip Mould-listgalleríinu í London.

Talið er að verndargler sé yfir verkinu og því ólíklegt að það hafi skemmst.

Aktívistarnir voru á vegum samtaka sem bera heitið Animal rising en hópurinn hefur staðið fyrir margskonar mótmælagjörningi á Bretlandseyjum undanfarið. Hér má sjá myndband af gjörningnum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar
Fréttir
Í gær

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umboðsmaður Alþingis skipar lögreglu að afhenda Tómasi sjálfsvígsbréf sonar hans – Neita að afhenda það

Umboðsmaður Alþingis skipar lögreglu að afhenda Tómasi sjálfsvígsbréf sonar hans – Neita að afhenda það
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tæknibilun í vírusvarnarhugbúnaði virðist hafa valdið ringulreið á heimsvísu – „Jæja, þá kemst maður kannski ekki heim“

Tæknibilun í vírusvarnarhugbúnaði virðist hafa valdið ringulreið á heimsvísu – „Jæja, þá kemst maður kannski ekki heim“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn lítillega slasaður eftir sprengingu í Leifsstöð

Einn lítillega slasaður eftir sprengingu í Leifsstöð