fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 16:30

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: Maggi gnúsari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli þar sem manneskja (kyn kemur ekki fram í ákæru) er ákærð fyrir að hafa svipt foreldri umsjón með barni sínu.

Ákærði/ákærða er sakaður/sökuð um að hafa neitað að afhenda barnið til hins foreldrisins eftir að barnið hafið dvalist á heimili ákærða samkvæmt samkomulagi við hitt foreldrið. Átti þetta sér stað á árunm 2020 og 2021.

Barnið var með skráð lögheimili hjá foreldrinu sem varð fyrir hinu meinta broti. Foreldrarnir voru með sameiginlega forsjá á tímabilinu þegar barnið dvaldist á heimili ákærða aðlians en frá árinu 2021 hefur foreldrið sem var brotið á farið með forræði barnsins.

Héraðssaksóknari krefst þess að ákærða verði gerð refsing og verði látin(n) greiða allan sakarkostnað.

Foreldrið gerir kröfu um miskabætur upp á tíu milljónir króna. Ennfremur er gerð fyrir hönd barnsins krafa um skaðabætur upp á hátt í 20 milljónir króna, eða 19.445.695 kr.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi
Fréttir
Í gær

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“
Fréttir
Í gær

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans