fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 16:30

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: Maggi gnúsari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli þar sem manneskja (kyn kemur ekki fram í ákæru) er ákærð fyrir að hafa svipt foreldri umsjón með barni sínu.

Ákærði/ákærða er sakaður/sökuð um að hafa neitað að afhenda barnið til hins foreldrisins eftir að barnið hafið dvalist á heimili ákærða samkvæmt samkomulagi við hitt foreldrið. Átti þetta sér stað á árunm 2020 og 2021.

Barnið var með skráð lögheimili hjá foreldrinu sem varð fyrir hinu meinta broti. Foreldrarnir voru með sameiginlega forsjá á tímabilinu þegar barnið dvaldist á heimili ákærða aðlians en frá árinu 2021 hefur foreldrið sem var brotið á farið með forræði barnsins.

Héraðssaksóknari krefst þess að ákærða verði gerð refsing og verði látin(n) greiða allan sakarkostnað.

Foreldrið gerir kröfu um miskabætur upp á tíu milljónir króna. Ennfremur er gerð fyrir hönd barnsins krafa um skaðabætur upp á hátt í 20 milljónir króna, eða 19.445.695 kr.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi