fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Eldgos yfirvofandi á Reykjanesskaga

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2024 16:31

Frá gosstöðvum 15. janúar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálfta­virkni við Sund­hnúkagígaröðina jókst upp úr klukk­an 16 í dag.

Talið er að eldgos sé yfirvofandi og hefur sms verið sent á Grindvíkinga og byrjað er að rýma Bláa lónið.

Samkvæmt vef Veðurstofunnar er um að ræða litla skjálfta, sem allir mælast við Stóra-Skógfell og Sýlingarfell.

Rétt fyrir kl. 17.30 uppfærði Veðurstofan hættumat sem gildir í sólarhring, að öllu óbreyttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“