fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Þau fengu friðarverðlaun Nóbels í ár

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. október 2024 09:19

Kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki mega aldrei gleymast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var í morgun hver fengi friðarverðlaun Nóbels í ár og koma verðlaunin í hendur samtakanna Nihon Hidankyo sem berjast gegn kjarnorkuvopnum.

Samtökin sem um ræðir eru grasrótarsamtök eftirlifenda kjarnorkuárásanna í Hiroshima og Nagasaki í Japan árið 1945. Hafa samtökin barist fyrir því að heimsbyggðin verði laus við kjarnorkuvopn og mikilvægt sé að þeim verði aldrei beitt aftur.

„Dag einn verða þau sem lifðu af í Hiroshima og Nagasaki ekki lengur á meðal okkar til að deila þessari sögu. En með mikilli staðfestu halda nýjar kynslóðir í Japan áfram að koma þessum reynslusögum áfram til fólks,“ segir meðal annar í rökstuðningi Nóbelsnefndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa