fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Andlát hjóna á Neskaupstað: Geðrannsókn hefur farið fram og beðið gagna úr rannsóknum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. október 2024 00:10

Neskaupstadur Mynd: austurland.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­regl­an á Aust­ur­landi bíður enn eft­ir gögn­um í máli hjóna á átt­ræðis­aldri sem fundust látin á heimili sínu í Nes­kaupstað aðfararnótt 22. Ágúst. Meintur gerandi hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 23. ágúst og rennur gæsluvarðhald út næsta föstudag.

Kristján Ólaf­ur Guðna­son, yf­ir­lög­regluþjónn á Aust­ur­landi, segir við Mbl.is að ákvörðun um áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir hon­um verði tekin síðar í vik­unni. Geðrann­sókn á manninum er lokið. 

Kristján segir bráðabirgðaniður­stöðu úr krufn­ingu á hjón­un­um koma, en ekki sé tímabært að frá niður­stöðu hennar né geðrannsóknarinnar.

Enn er beðið gagna úr vett­vangs­rann­sókn sem unn­in var af tækni­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu og gögn­um úr DNA-sýn­um sem send voru úr landi til rann­sókn­ar. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Í gær

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Í gær

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola