fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Einar Óli er fundinn heill á húfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. október 2024 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn Einar Óli Einarsson sem saknað var í Torrevieja á Spáni síðan á þriðjudag er fundinn heill á húfi.

Vinur hans, Ármann Thor, segir í samtali við DV að ástandið á Einari sé gott miðað við aðstæður. Þakkar hann öllum fyrir hjálpina sem liðsinnt hafa við leitina að Einari, meðal annars með því að deila tilkynningum um hvarf hans á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Einars Óla er saknað í Torrevieja – „Þetta er óskiljanlegt“ segir áhyggjufullur vinur hans

Einar Óli var fluttur með sjúkrabíl á háskólasjúkrahúsið í Torrevieja á þriðjudag. Honum var vísað frá sjúkrahúsinu þar sem starfsfólk skildi hann ekki. Var þetta síðdegis á þriðjudag en síðast sást til hans fyrir fyrir utan móttökuna á sjúkrahúsinu skömmu fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld.

Einar Óli fannst síðan í gærkvöld, heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás