fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Ekkert verður af skiptum Osimhen

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sennilega ekkert af skiptum Victor Osimhen frá Napoli til Chelsea.

Frá þessu greina helstu miðlar, en forráðamenn Chelsea hafa verið á Ítalíu í dag að reyna að klára skiptin. Það mun sennilega ekki takast úr þessu, en enska félagið bíður enn eftir svari við síðasta tilboði enska félagsins.

Framherjinn verður því áfram í Napoli, en samband hans við félagið er þó ekki sagt gott eftir sumarið.

Eina leið Osimhen til að fara væri þá sennilega að fara til Sádi-Arabíu á næstu dögum, þar sem glugginn er enn opinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga