fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Sérsveitin kölluð til í Breiðholti – Einn fluttur á spítala eftir hnífstungu í lærið

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. ágúst 2024 14:03

Sérsveitin aðstoðar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit Ríkislögreglustjóra aðstoðar Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð í Breiðholtinu í Reykjavík.

Vísir greindi fyrst frá.

Tveir bílar frá sérsveitinni eru á staðnum. Ekki hefur náðst samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfært:

Sjúkrabíll var sendur á staðinn og einn fluttur á sjúkrahús. Ekki er vitað um ástand viðkomandi.

DV hafði samband við Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóra á lögreglustöðinni í Kópavogi. Að sögn hans var um að ræða slagsmál í heimahúsi í Bakkahverfi þar sem einn maður stakk annan með hnífi í lærið. Aðgerðinni sjálfri er lokið á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“