fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Sérsveitin kölluð til í Breiðholti – Einn fluttur á spítala eftir hnífstungu í lærið

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. ágúst 2024 14:03

Sérsveitin aðstoðar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit Ríkislögreglustjóra aðstoðar Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð í Breiðholtinu í Reykjavík.

Vísir greindi fyrst frá.

Tveir bílar frá sérsveitinni eru á staðnum. Ekki hefur náðst samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfært:

Sjúkrabíll var sendur á staðinn og einn fluttur á sjúkrahús. Ekki er vitað um ástand viðkomandi.

DV hafði samband við Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóra á lögreglustöðinni í Kópavogi. Að sögn hans var um að ræða slagsmál í heimahúsi í Bakkahverfi þar sem einn maður stakk annan með hnífi í lærið. Aðgerðinni sjálfri er lokið á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hraðbankaþjófur úrskurðaður í síbrotagæslu

Hraðbankaþjófur úrskurðaður í síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað
Fréttir
Í gær

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur