fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Sóttu slasaðan ferðamann á Borgarvirki

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 21:32

Frá björgunaraðgerðunum í dag. Mynd: Landsbjörg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í voru björgunarsveitir á Blönduósi og Hvammstanga boðaðar út vegna ferðamanns sem hafði slasast efst í Borgarvirki.

Borgarvirki er gamall gostappi, hamrabelti milli Vesturhóps og Víðidals.

Ferðamaðurinn þurfti flutning í sjúkrabörum niður af klettaborginni. Sjúkraflutningar fóru einnig á staðinn.

Þegar útkallið barst þótti ástæða til að senda björgunarsveitir í forgangsakstri á staðinn.

Þegar björgunarfólk var komið á staðinn varð ljóst að betur hafði farið en leit út um tíma. Búið var um hinn slasaða í sjúkrabörum og hann borinn niður klettaborgina að göngustíg og tröppum síðasta spöl og í sjúkrabíl sem flutti viðkomandi til aðhlynningar á næstu heilsugæslustöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér